11.5.2007 | 20:35
Nudd eða ekki nudd
Ég fór í nudd í dag og er það í fyrsta sinn á ævinni sem ég prófa það. Ég er búin að heyra svo oft hvað það er rosalega gott að láta nudda sig og manni líður svo vel á eftir en ég er nú ekki alveg sammála því. Ég finn bara engan mun að vísu var þetta bara axlir og niður á bak en stelpurnar sem vinna með mér og fóru í þetta líka voru alveg í skýjunum yfir þessu og eru æstar í að fara aftur, spurning hvort það taki því að fara með þeim ef þetta hefur engin áhrif.
Um bloggið
Mi vida
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey ég vann slökunarnudd á Óbeislaðri fegurð. Ég þarf að fara að koma mér í það sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2007 kl. 22:04
Endilega láttu mig vita þegar þú ert búin að fara, það væri gaman að heyra hvernig þér líkaði og hvort þú finnur einhvern mun
Merlin, 11.5.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.