23.5.2007 | 21:55
Smávegis
Mér var sögð þessi saga í dag og að hún væri sönn og hafi gerst í alvöru fyrir einhverjum árum, ég þori ekki að fullyrða neitt um það en set hana hér inn með von um að engin skaðist
Maður kom að húsi og hringdi bjöllunni, kona kemur til dyra og maðurinn byrjar að ausa yfir hana skömmum.
Konan horfir hissa á manninn og segir síðan, af hverju lætur þú svona?
Maðurinn svarar, ég geri þetta til öryggis ef maðurinn þinn skyldi vera heima.
Um bloggið
Mi vida
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var þetta þá viðhald
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.5.2007 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.