15.9.2007 | 11:29
Latest news
Ég fór víst ekki í gær þrátt fyrir heilræðin frá góðum vinkonum þ. e. þeim 2 sem lesa þetta blogg Ég fór í jógatímann sem varð hálf ónýtur því ég var velta fyrir mér hvort ég ætti að fara eða ekki sem varð til þess að einbeitingin og afslöppunin fyrir æfingarnar fór út um þúfur, þegar tíminn var búin vissi ég að það væri svona verið að opna húsið og klukkutími til stefnu, þá ákvað ég að vera ekkert að fara og fór bara til mágkonu minnar í staðin Ég vona bara að Hr Anderson jafni sig fljótlega á því að ég hafi ekki mætt til að sjá og hlusta á hann.
Ég þyrfti að fara að snúa mér aðeins að ,,verkefninu fyrir frænku því það er fullt eftir áður en því verður lokið og bara sirka 3 vikur til stefnu í afmælið, ég tek sennilega smá skurk í kvöld og sé til hvað ég kemst langt J
Um bloggið
Mi vida
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var einmitt að spá í hvort þú hefðir farið Ég lifði það sosum alveg af að hafa ekki farið á Deep Purple, Á nokkra diska með þeim og set þá stundum í spilarann. Svo er 90,9 ansi dugleg að leyfa mér að heyra í þeim og þá er sko tækið sett í botn. Ég er orðin forvitin um þetta verkefni sem þú ert að vinna að, þannig að ég ætla að gefa þér smá ábendingu. Frænkan kemst ekki inn á mitt blogg, alveg pottþétt. Þið eruð bara 3 sem komist þar inn
kidda, 15.9.2007 kl. 12:03
Já sniðugt er á leiðinni yfir til þín
Merlin, 15.9.2007 kl. 12:17
Muna, ein færsla á dag kemur skapinu í lag
kidda, 16.9.2007 kl. 11:48
Og þær urðu 2
Merlin, 16.9.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.