16.9.2007 | 21:25
Skrýtið
Skrýtið með þetta blogg, mynd sem ég var búin að eyða úr albúminu var komin þangað inn aftur og það eru nokkrir dagar síðan ég eyddi henni
Svo núna fór ég á forsíðuna og sá þessa færslu þar en þá birtist myndin sem ég er með ekki þar, en það skiptir ekki svo miklu máli en skrýtið samt
Um bloggið
Mi vida
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður getur nú ruglast af minna tilefni... undarlegt er það.
Unnur 17.9.2007 kl. 17:02
Já mikið rétt
Merlin, 17.9.2007 kl. 23:12
Það er eitthvað að gerast hérna, skal ég segja þér um daginn hurfu lögin mín út, í annað skipti var enginn gestabók, sumir hafa týnt öllum bloggvinum. Það er eitthvað verið að hræra í kerfinu. Bara að fylgjast með að þetta skili sér allt til baka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2007 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.