26.9.2007 | 23:37
Jæja
Peysan er tilbúin en ég ætla að þvo hana aðeins því mér finnst sjást svo vel þar sem ég geng frá endum og svoleiðis og athuga hvort það jafni sig ekki ef ég geri það. Ætli ég taki ekki mynd af henni á morgun og setji inn
Um bloggið
Mi vida
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíð bara spennt
kidda, 27.9.2007 kl. 03:22
Manstu eftir mynd sem þú gerðir einhvern tíma af húsi, þú breyttir henni eitthvað. Ég er með hana í tölvunni hjá mér og ætla að setja hana hjá mér ef ég get svo þú sjáir hvaða mynd er um að ræða. Manstu í hvaða forriti þú varst að leika þér með þegar þú gerðir hana?
Bíð ennþá spennt eftir mynd af peysunni
kidda, 28.9.2007 kl. 11:01
Ég ætlaði að setja hana inn í gær en gleymdi myndavélinni með myndunum í
Merlin, 28.9.2007 kl. 14:05
Peysan er meiriháttar flott, nærð vonandi blettunum úr henni
kidda, 30.9.2007 kl. 19:54
Já frábærlega flott peysa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.