Ef ég ..

Mikið dáist ég af fólki sem hefur þennan aga og sjálfstjórn að geta ræktað líkama og sál eins og t.d. hann bróðir minn sem er búin að vera að labba upp um fjöll og firnindi og er að koma sér í þálfun til að ganga hæsta fjall á Íslandi. Ég tala nú ekki um mágkonu mina sem hjólar í vinnuna í hvaða veðri sem er, ég finn alltaf einhverja afsökun, ef það er ekki veðrið þá er það eitthvað annað. Um daginn fékk ég þá hugmynd að athuga hvort þetta væri ekki smitandi og passaði mig að vera mjög nálægt þeim, eiginlega alveg ofan í þeim en ég er ekki enn farin að finna neina breytingu svo að sennilega er þetta ekki góð hugdetta hjá mér. Mig minnir nú samt að ég hafi lesið einhvers staðar að líkami fólks sem horfir á íþróttir væri eins og það fengi einhverja hreyfingu, nú er fótbolti í sjónvarpinu kannski ég láti það duga í bili

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mi vida

Höfundur

Merlin
Merlin

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Garn
  • Sjonni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband