Sumir eru skrýtnari en aðrir, 2. kafli

Það lítur út fyrir það að ég geti klárað peysuna í dag og ég er strax farin að hugsa hvað ég geti prjónað næst, reyndar byrjaði ég á því fyrir nokkrum dögum en á maður ekki að hugsa svona hluti eftir að maður klárar það sem maður er að gera Grin

Þarf að vinna svolítið í dag en vona að ég verði snögg svo ég geti snúið mér að peysunni, hvernig ætli ég þurfi að vera klædd til að ganga í hús í bænum ..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Bara hlýlega Merlin mín.  Ekkert öðuvísi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2007 kl. 09:22

2 Smámynd: kidda

Jæja, náðir þú að klára peysuna í gær? Um að gera  að byrja að spá í hvað maður gerir næst, mín reynsla er sú að þá flýti ég mér að klára verkið.

Fórst vonandi rétt klædd út í gær

kidda, 24.9.2007 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mi vida

Höfundur

Merlin
Merlin

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Garn
  • Sjonni

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 1228

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband